Styrkir til náms í Lettlandi

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki í Lettlandi frá 1. febrúar. Umsóknarfrestur rennur út þann 1. apríl. Hægt er að sækja um bæði styrki til fulls náms sem hefst n.k. haust og í sumarskóla. Ferkari upplýsingar eru hér og í meðfylgjandi bækling.

Nánari upplýsingar veitir Marika Pira hjá Study in Latvia í síma +371 678 14331 eða netfanginu scholarships@viaa.gov.lv

Top