Styrkir til náms og rannasókna í Lettlandi

Lettneska ríkisstjórnin auglýsir styrki fyrir íslenska náms- og vísindamenn. Hægt er að sækja um styrki til sumarnáms í háskólum landsins og rannsóka- og námsstyrk veturinn 2021-2022.

Frekari upplýsingar

Top