Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna á sviði landbúnaðar. Lögð er áhersla á að verkefnin séu til þess fallin að auka framleiðni og arðsemi í landbúnaði. Forgang njóta verkefni sem efla nýsköpun. Nánari upplýsingar á vef Framleiðnisjóður Landbúnaðarins,fl@fl.is og á vef Búnaðarsambandsins.