Viðskiptaráð veitir styrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ) til einstaklinga í framhaldsnámi við erlenda háskóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess.
Frekari upplýsingar veitir Viðskiptaráð, Borgartúni 35, 105 Reykjavík. Sími 510 7100. mottaka@vi.is. Einnig má finna upplýsingar á heimasíðu Viðskiptaráðs Íslands.