Um er að ræða 20 rannsóknarstyrkir fyrir 3-6 mánuði rannsóknarverkefni í Japan í nátturuvísindum, læknisfræðum, verkfræðum eða japönskum fræðum.
Umsækjendur verða að hafa doktorspróf, vera 49 ára eða yngri, hafa ekki búið í Japan áður og auk þess að hafa góða ensku- og japönskukunnáttu.
Umsóknarfresturinn er í lok júlí ár hvert. Frekari upplýsingar má finna hér.