Pólska menntamálaráðuneytið (NAWA) veitir árlega styrki til meistaranáms. Styrkurinn felur sér niðurfellingu skólagjalda í opinberum háskólum og styrk fyrir uppihaldi (um það bil 460 € á mánuði). Hægt er að stunda nám bæði á pólsku og á öðrum tungumálum. Frekari upplýsingar eru hér.