Styrkur frá kínverskum stjórnvöldum

Kínversk stjórnvöld auglýsa styrk fyrir einn íslenskan námsmann í Kína skólaárið 2022-2023. Rannís hefur verið að velja tvo úr hópi umsækjenda sem sendiráð Kína velur svo úr. Því skal skila umsóknum á skrifstofu Rannís fyrir lok dags 12. janúar 2022. Frekari upplýsingar um styrkinn eru í viðhengi.

Top