Fastanefnd Kína í UNESCO auglýsir styrk til meistaranáms í nám í vatnavernd við Hohai University.
Styrkurinn hefur verið veittur af kínverska vatnsráðuneytinu og menntamálaráðuneyti Kína síðan 2018. Í ár geta 20 einstaklingar frá þeim löndum sem taka þátt í IHP vatnaáætlun UNESCO, en Ísland er aðili að áætluninni.
Umsóknarfrestur fyrir umsóknir er 25. maí 2022.