Umsóknaferli um nám í Danmörku hefur verið opnað

Þann 1. febrúar var opnað fyrir umsóknir um nám í Danmörku á vefnum http://www.optagelse.dk/. Athugið að ekki er lengur hægt að fá svonefndan hraðbónus, sem þýðir að ef sótt erum um innan við tveim árum eftir að stúdentspróf var tekið, margfaldast meðaleinkunnin með 1.08

Top