Umsóknarfrestur um Chevening styrkinn

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um breska Chevening styrkinn. Styrkurinn er fyrir eins árs meistaranám og innheldur styrk til ferða, búsetu og skólagjalda. Styrkþegar verða að hafa lokið bakkalárnámi og hafa a.m.k. tveggja ára starfsreynslu og verða að hafa staðist enskupróf. Sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember á hádegi.

Allar frekari upplýsingar um styrkinn eru á vef Chevening.

Top