Upplýsingastofa opnar á ný

Mánudaginn 25. maí verður Upplýsingastofa um nám erlendis opnuð á nýjan leik. Fólk er þó beðið um að panta tíma (með því að senda póst á upplysingastofa@rannis.is og gæta að fjarlægðarmörkum.

Top