Nám í stórum listaháskóla í Ungverjalandi
Viktor Örn og Unnur Ösp voru í4 mánuði í Búdapest í Ungverjalandi þar sem þau lærðu grafíska hönnun.
Viktor Vilhjálmsson og Una Ösp Steingrómsdóttir voru í skiptinám í Búdapest í Ungverjalandi. Þau voru bæði í listnámi í stórum háskóla og kynntust fólk af ótal þjóðernum.