Styrkir til náms í Frakklandi

13.2.2025

Hefur þig alltaf langað til að fara í masters eða doktorsnám í Frakklandi? Vissir þú að það er líka hægt að fara í ýmiskonar nám á ensku? 

Umsóknarfrestur er til 18.maí.

Styrkirnir, sem í boði eru, ná til allra fræðasviða eru einkum ætlaðir nemendum í meistara- eða doktorsnámi sem hyggjast stunda að minnsta kosti tveggja missera nám í Frakklandi (Erasmus nemar geta ekki sótt um).  

Allar upplýsingar á slóðinni sem fylgir : https://is.ambafrance.org/Styrkir-til-nams-i-Frakklandi-1943