Tilkynningar
Hér verða settar inn tilkynningar um styrki og umsóknarfresti eftir því sem við á.
Ertu doktorsnemi sem hefur áhuga á að sækja um Marie Skłodowska-Curie Actions Postdoctoral Fellowship (MSCA-PF-2025)?
Franska sendiráðið auglýsir styrki til náms í Frakklandi
Opið til umsóknir um styrki vegna ferða til Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Sendiráð Lettlands auglýsir styrki til náms
University Andalas í Indónesíu auglýsir styrki til náms
Skrifstofa upplýsingastofu um nám erlendis lokuð yfir jólin og áramót
Skráningar opnar fyrir næstu inntökupróf
Alþjóðlega þýskuprófið TestDaF verður haldið í Tungumálamiðstöð Háskóla
Íslands 12. nóvember 2024 kl. 9:15.
Franska sendiráðið vekur athygli á vefstofu í PSL háskólanum í París
Utanríkisráðuneytið vekur athygli á styrkjum til náms í Austurríki
Fulbright stofnunin auglýsir American-Scandinavian Foundation Fellowship styrki
Umsóknarfrestur til 15. september 2024
MIRAI styrkur fyrir stutt skiptinám fyrir ungmenni / MIRAI is a short-term exchange scheme
Vandamál með undirsíðu um Danmörku á vef Farabara
Boð um styrk á meistarastigi í Kína fyrir nemanda í Kínverskum fræðum
Sigurvegarar fá að launum rannsóknadvöl í Þýskalandi og fleira
Læknaskólinn í Slóvakíu Jessenius Faculty of Medicine í Martin Slóvakíu heldur kynningar á Íslandi
Franska sendiráðið auglýsir styrki til meistaranáms í Frakklandi
American Scandinavian Foundation og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til umsóknar styrki fyrir framhaldsnám (masters- eða doktorsnám) í Bandaríkjunum skólaárið 2023-2024.
Opið fyrir rafræn inntökupróf í læknanám
Sendiráð Sviss í Osló tilkynnir um styrki til náms í Sviss fyrir skólaárið 2025-2026
Rótarýsjóðurinn (Rotary Foundation) veitir árlega um 50 styrki til tveggja ára meistaranáms í friðarfræðum við einn af fimm háskólum sem í boði eru. Námið er ætlað leiðtogum og leiðtogaefnum á sviði friðar- og þróunar.
The Rotary Foundation awards each year about 50 fully-funded fellowships for master’s degree for dedicated leaders from around the world to study at one of five peace center.
Lettneska sendiráðið auglýsir styrki til náms
Beijing Institute of Technology (BIT) í Kína býður upp á þrjá styrki til náms við háskólann, í mastersnám eða doktorsnám.
Upplýsingar um næstu inntökupróf í Palaský University Medicine oig Dentistry Faculties í Olomouc
Fastanefnd Íslands hjá UNESCO hefur vakið athygli upplýsingastofunnar á sumarnámskeiði sem fastanefnd Azerbaijan auglýsti nýverið. Sumarnámskeiðið fer fram í Baku Summer Energy School þar sem framáfólk í endurnýtanlegum orkuauðlindum kemur...
Íslenskir ríkisborgarar eru gjaldgengir umsækjendur í Meistaranám í evrópskum og alþjóðlegum stjórnarháttum (MEIG Programme) í boði Genfarháskóla í samvinnu við skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Genf. MEIG áætlunin miðar að því að flytja þekkingu um evrópska og alþjóðlega stjórnarhætti, sem og að veita þátttakendum nauðsynlega faglega færni til að verða leiðandi á þessu sérstaka sviði.
Kínversk stjórnvöld auglýsa styrk fyrir einn íslenskan nemanda í Kína skólaárið 2023-2024.