Styrkur til náms í Indónesíu

4.2.2025

Opið fyrir umsóknir um styrki til náms í Andalas háskólanum í Indónesíu.

Umsóknir eru opnar til 10. maí og eru styrkir í boði í flestum námsgreinum.

Sumir styrkir dekka skólagjöld en aðrir styrkir ná einnig yfir mánaðarlegt uppihald og tungumálanám. Nánar um styrkina hér.