Ísland er aðili að EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu. EMBL - European Molecular Biology Laboratory í Þýskalandi (www.embl.org) býður upp á doktorsnám í sameindalíffræði og geta Íslendingar nú sótt um námsdvöl við stofnunina. Nemendur, sem teknir eru inn í námið, fá framfærslustyrk á meðan á námi stendur. Stofnunin er í fremstu röð á sínu sviði og samkeppni því […] Lesa nánar...
Við vekjum athygli á meðfylgjandi styrk sem við fengum ábendingu um á hollenskri vefsíðu https://mrkortingscode.nl/#studiebeurs – styrkurinn er að upphæð 1500 evrur og er ætlaður námsmönnum erlendis en er bundin við ákveðna háskóla. Frekari upplýsingar er að finna á slóðinni hér að ofan. Lesa nánar...